

Scrabble sígilda útgáfan
NG493000
Lýsing
Hið sívinsæla Scrabble, Skrafl, er skemmtilegur orðaleikur sem snýst um að mynda orð með stöfum á skífum sem hver gefur mismunandi mörg stig. Markmiðið er að standa uppi með flest stig þegar spilinu er lokið. Leikreglur á íslensku fylgja.
- Fyrir 10 ára og eldri
- Fjöldi leikmanna: 2-4
- Spilatími: 40 mínútur
- Höfundur: Alfred Mosher Butts
- Merkingar: Fjölskylduspil, orðaspil, miðstig, félagsmiðstöð, málörvun, stafsetning, spil á íslensku
Eiginleikar