






Scool kollur, viðarsæti, sethæð 50 cm, með fóthvílum B2-E5
EROVEFSCOOLMV
Lýsing
Scool kollur frá Eromesmarko.
Scool kollurinn hentar fyrir skólaumhverfið, skrifstofuna eða matsalinn.
Eromesmarko framleiðir skólahúsgögn í samræmi við EN 1729.
Scool með viðarsæti úr beyki sem kemur standard glærlakkað. Einnig eru 4 sérlitir í boði gegn aukagjaldi.
Fætur er hægt að fá í 7 standard litum ásamt 11 sérlitum gegn aukagjaldi.
Sethæð: 50 cm. og kemur með fjórum fóthvílum í mismunandi hæð B2-E5 og hentar því frábærlega fyrir breitt aldursbil nemenda.
Eromesmarko er FSC og PEFC vottað fyrirtæki (FSC-A000507)
Eromesmarko er ISO 14001 og ISO 9001 vottað fyrirtæki
Framleiðandi: Eromesmarko
Framleiðsluland: Holland
Komdu til okkar í sýningarsalinn í Skeifunni 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.