


Savo Joi 360°, svartur platti, svört seta C Select
SAV046099952
Lýsing
Seta: Þvermál 350 mm
Áklæði á setu: Atlantic svart 60999
Litur á fæti: Svartur (52)
Hækkanlegur: 580-790 mm
Góflplatti: Þvermál 420 mm
Þessa vöru getur þú prófað í sýningarsal húsgagna í Skeifunni 17.
Savo Joi 360° stóllinn veitir fullkomið frelsi meðan unnið er.
360° stóllinn virkar vel fyrir þig hvort sem þú vinnur sitjandi eða standandi.
Hæðarstillanlegur
360° snúningur
Stóllinn er til á lager með svörtum fæti og svörtu áklæði.
Fótur fáanlegur í þremur mismunandi litum: ljósgrár, grár og svartur.
Setan er bólstruð og fáanleg í mismunandi litum og áklæðisflokkum.
Savo/EFG er ISO 9001 og ISO 14001 vottað fyrirtæki.
Vottanir: EN16139:2013, EN1728:2012
Áklæði Canvas er vottað með EU Ecolabel, EN1021 1&2
Slitþol Canvas á kvarða Martindale eru 100.000 snúningar
Framleiðandi: Savo Office seating
Ábyrgð: 5 ár gegn framleiðslugöllum
Komdu til okkar í sýningarsalinn í Skeifunni 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.