
Saumavélanálar á spjaldi blandað
PRY154164
Lýsing
Þegar þú vilt vera viðbúin öllu í saumaskapnum þá eru þessi pakki með mismunandi saumavélanálum á top listanum.
Frá fínu silki og meðalþungum bómullarefnum yfir í sterk flauelisefni þá er þetta saumavélanálarnar sem þú þarft að eiga.
·Magn: 5 stk mismuandi grófleikar
Framleiðandi: Prym
Eiginleikar