


Saumataska með 6 verkefnum og leiðbeiningum
GAL1004270
Lýsing
Með þessu skemmtilega setti er allt sem þarf í sex flott verkefni; t.d. púða, hvolp sem hvílir sig í handtösku og krúttlegt hjarta. Einföld saumaspor og góðar leiðbeiningar. Saumasettið kemur í fallegri tösku svo það er hægt að fara með settið á milli staða og nota svo töskuna undir eitthvað annað fallegt þegar búið er að sauma allt sem í henni er.
- Fyrir 7 ára og eldri
- Leiðbeiningar fylgja
- Framleiðandi: Galt
Eiginleikar