Saumataska með 6 verkefnum og leiðbeiningum | A4.is

Saumataska með 6 verkefnum og leiðbeiningum

GAL1004270

Með þessu skemmtilega setti er allt sem þarf í sex flott verkefni; t.d. púða, hvolp sem hvílir sig í handtösku og krúttlegt hjarta. Einföld saumaspor og góðar leiðbeiningar. Saumasettið kemur í fallegri tösku svo það er hægt að fara með settið á milli staða og nota svo töskuna undir eitthvað annað fallegt þegar búið er að sauma allt sem í henni er.


  • Fyrir 7 ára og eldri
  • Leiðbeiningar fylgja
  • Framleiðandi: Galt