Satúrnus sjálfbærnidagbók 2026 | A4.is

Nýtt

Satúrnus sjálfbærnidagbók 2026

EG408806

Sjálfbærnidagbókin 2026 - sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Einstök dagbók sem sameinar hefðbundið skipulag með vikulegum fróðleiksmolum og verkefnum um sjálfbærni.

Höfundur inngangs og vikulegra fróðleiksmola/verkefna er Ketill Berg Magnússon.

Hentar vel bæði einstaklingum og fyrirtækjum sem vilja efla sjálfbærnivitund í daglegu lífi.

Yfirlitsdagatal áranna 2026 og 2027.

Vika á opnu. 

Stærð: 20,5 x 26 sm.

Notaður er Munken Lynx100g pappír í bókina og hún er unnin í GPS prentsmiðjunni í Slóveníu. Prentsmiðjan er með FSC vottun C118234, hún er aðili að SMETA (Sedex Members Ethical Track Audit) og vinnur auk þess náið með ClimatePartners. ISO vottanir: 9001:2015, 14001:205 og 45001:2018

Munken pappírinn er vottaður með FSC_C020627, PEFC_053399 og Evrópublóminu (EU Ecolabel) ISO vottanir: 9706, 9001 og 50001.

Bókbandsefnið er Wicotex Brillianta. Það er sýrufrítt, með FSC_C007992 vottun og er framleitt í samræmi við REACH reglur Evrópusambandsins.

Útgefandi: A4