








Penguin sápupumpa á vegg hvít
HAB1016853660
Lýsing
Þessi sápupumpa, sem fest er á vegg, er frábær til að spara pláss og gera umhverfið stílhreint og smart. Settu t.d. uppáhaldssjampóið þitt, handsápuna eða uppþvottalöginn í pumpuna og mögulega væri gott að eiga fleiri en eina sápupumpu.
- Litur: Hvítur
- Tekur 443 ml
- Mjúk, mött áferð
- Þú nærð sápu úr pumpunni án nokkurrar fyrirhafnar, þarft bara að pumpa með annarri hendi
- Tilvalin undir sjampó, hárnæringu, handsápu og uppþvottalög
- Auðvelt að festa með meðfylgjandi skrúfum eða lími, sem fylgir, ef þú vilt ekki bora göt í vegginn
Framleiðandi: Umbra
Eiginleikar