Nýtt
Sápukúlur á rannsóknarstofunni - Bubble Lab
GAL1005137
Lýsing
Skemmtilegt sett með öllu því sem þarf til að blása risastórar sápukúlur, búa til sápukúlur í þrívíddarformi, skapa sápukúlusnák og uppgötva ýmislegt sem viðkemur kúlunum og vatni. Í settinu eru sjö verkefni sem ýta undir vísindalega hugsun. Hlaut verðlaunin Progressive Preschool Award sem besta STEM (e. Science, technology, engineering & mathematics) árið 2019.
- Fyrir 5 ára og eldri
- 7 skemmtileg verkefni í pakkanum, límmiðar o.fl.
- ATH. Inniheldur smáhluti, haldið frá börnum undir 3ja ára
- Framleiðandi: Galt
Eiginleikar