


Sandkassasett og vökvunarkanna
GOW55838
Lýsing
Skemmtilegt og litríkt sett í sandkassann og á ströndina fyrir lítil kríli. Hér er hægt að moka og raka í sandinum, fylla fötuna af sandi, sigta sandinn og búa til skemmtilegan fisk með mótinu. Svo má ekki gleyma að bleyta upp í sandinum með því að hella vatni yfir hann úr garðkönnunni.
Framleiðandi: Gowi
Eiginleikar