



Sandkassasett með pumpu
GOW55837
Lýsing
Skemmtilegt og litríkt sett í sandkassann og á ströndina fyrir lítil kríli. Hér er hægt að moka og sigta sandinn og búa til sætan bangsa með mótinu. Svo má setja vatn í fötuna og nota pumpuna til að dæla vatni úr henni og bleyta aðeins upp í sandinum, t.d. þegar verið er að byggja kastala.
- Fyrir 3ja ára og eldri
Framleiðandi: Gowi
Eiginleikar