Sameinda sett | A4.is

Sameinda sett

3B1005291

Sameinda sett

Ath.: Sérpöntunarvara - Viðmiðunarverð!

Lýsing: Sett sem gerir kleift að raða saman sameindum með deilitengjum. Gerir sameindir lifandi og skemmtilegar, frábært kennslutæki.

Meðal sameinda:
- Koldíoxíð
- Ammóníak
- Brennisteinssýru
- Kalsíum hýdorxíð
- Kopar, súlfat
- Glúkósi
- Bensen
- o.s.frv.


Framleiðandi: 3B Scientific.