Saga stóll, klædd seta, viðarbak, 4ra leggja | A4.is

Saga stóll, klædd seta, viðarbak, 4ra leggja

JHSAGA

Johanson Design og hönnuðurinn Alexander Lervik kynna til sögunnar fjölnota stólinn SAGA.
Alexander hefur byggt hönnun sína á hinum klassíska kaffihúsastól til að tryggja að hönnunin virki vel í fjölbreyttum og margvíslegum aðstæðum.
Saga stólalína samanstendur af barstól og hefðbundnum fjögurra fóta stól.

Helstu kostir Saga:
Fjögurra fóta stóllinn er staflanlegur stóll (5 stk.)
Bakið eru hannað þannig að stóllinn er hægt að hengja upp á borð til að auðvelda þrif.
Stóll með lágu baki hentar t.d. notkun í grunnskólum.
Barstóllinn kemur með tveimur sethæðum: 65 og 80 cm. Eikarútlit á baki er standard kostur en ýmar útfærslur í boði – er þinn litur appelsínugulur? Ekkert mál!
Allt stál í stólnum er endurvinnanlegt.
Krómað stál í stólnum er endurvinnanlegt (Chrome 3).
Allir plasthlutir eru endurvinnanlegir með tætingu.
Stóllinn er C.F.C. emission frír.
Allt lím í stólnum er vatnsblandað og því laust við eiturefni.

Barstóllinn kemur í tveimur sethæðum; 65 og 80 cm.
Vídd setu er 43 cm.
Dýpt setu er 43 cm.
Barstóllinn er með 24 cm. hárri bakbrík.
Hönnuður: Alexander Lervik
Framleiðandi: Johanson Design AB
Ábyrgð: 2. ára ábyrgð gegn framleiðslugöllum

Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.