Saga BS barstóll
JHSAGABS
Lýsing
Johanson Design og hönnuðurinn Alexander Lervik kynna til sögunnar fjölnota stólinn SAGA.
Alexander hefur byggt hönnun sína á hinum klassíska kaffihúsastól til að tryggja að hönnunin virki vel í fjölbreyttum og margvíslegum aðstæðum.
Saga stólalínan samanstendur af barstól og hefðbundnum fjögurra fóta stól.
Helstu kostir Saga:
Barstóllinn kemur í tveimur sethæðum; 65 og 80 cm.
Vídd setu er 43 cm.
Dýpt setu er 43 cm.
Barstóllinn er með 24 cm. hárri bakbrík.
Fjögurra fóta stóllinn er staflanlegur stóll (5 stk.)
Bakið eru hannað þannig að stóllinn er hægt að hengja upp á borð til að auðvelda þrif.
Stóll hentar hentar t.d. notkun í grunnskólum.
Eikarútlit á baki er standard kostur en ýmar útfærslur í boði – er þinn litur appelsínugulur? Ekkert mál!
Allt stál í stólnum er endurvinnanlegt.
Krómað stál í stólnum er endurvinnanlegt (Chrome 3).
Allir plasthlutir eru endurvinnanlegir með tætingu.
Stóllinn er C.F.C. emission frír.
Allt lím í stólnum er vatnsblandað og því laust við eiturefni.
Hönnuður: Alexander Lervik
Framleiðandi: Johanson Design AB
Ábyrgð: 2. ára ábyrgð gegn framleiðslugöllum
Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Alexander hefur byggt hönnun sína á hinum klassíska kaffihúsastól til að tryggja að hönnunin virki vel í fjölbreyttum og margvíslegum aðstæðum.
Saga stólalínan samanstendur af barstól og hefðbundnum fjögurra fóta stól.
Helstu kostir Saga:
Barstóllinn kemur í tveimur sethæðum; 65 og 80 cm.
Vídd setu er 43 cm.
Dýpt setu er 43 cm.
Barstóllinn er með 24 cm. hárri bakbrík.
Fjögurra fóta stóllinn er staflanlegur stóll (5 stk.)
Bakið eru hannað þannig að stóllinn er hægt að hengja upp á borð til að auðvelda þrif.
Stóll hentar hentar t.d. notkun í grunnskólum.
Eikarútlit á baki er standard kostur en ýmar útfærslur í boði – er þinn litur appelsínugulur? Ekkert mál!
Allt stál í stólnum er endurvinnanlegt.
Krómað stál í stólnum er endurvinnanlegt (Chrome 3).
Allir plasthlutir eru endurvinnanlegir með tætingu.
Stóllinn er C.F.C. emission frír.
Allt lím í stólnum er vatnsblandað og því laust við eiturefni.
Hönnuður: Alexander Lervik
Framleiðandi: Johanson Design AB
Ábyrgð: 2. ára ábyrgð gegn framleiðslugöllum
Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar