
Tilboð -20%
Rubik's Twist
NG77110
Lýsing
Rubik´s Twist er skemmtilegt þrautaleikfang sem hægt er að breyta í til dæmis snák, svan eða hund; möguleikarnir eru óteljandi og ímyndunaraflið má ráða. Skerpir athyglisgáfuna og örvar skapandi hugsun ásamt því að opna skynjun fyrir mismunandi formum. Fyrirferðarlítið og hentar því frábærlega í ferðalagið.
- Fyrir 6 ára og eldri
Eiginleikar