
RollOn sett með 3 blýöntum, strokleðri og yddara blátt
FAB217083
Lýsing
Frábært sett sem hentar fullkomlega í skólann. Blýantarnir eru með þríhyrndu gripi sem tryggir að þú haldir rétt á þeim og þreytist síður þótt þú skrifir mikið.
- Litur: Blár
- 3 blýantar
- Strokleður
- Yddari með tunnu
- B-blý
Framleiðandi: Faber-Castell
Eiginleikar