



Tilboð -50%
Rökfræðiþrautir
LEREI3022
Lýsing
Hér þarf að nota rökfræðilega og lausnamiðaða hugsun til að leysa þrautir.
- 200 segulmagnaðar púslþrautir
- Þrautirnar þyngjast eftir því sem fleiri þrautir eru leystar
- Í góðri tösku með handfangi svo auðvelt er að fara með hana á milli
- Fyrir 8 ára og eldri
Aðferð: Veldu púsluspjald fremst úr bunkanum. Fjarlægðu lituðu bitana sem passa ekki við púsluspjaldið og settu síðan þá bita sem eftir eru á það. Báðir helmingar verða að passa við ferninginn á spjaldinu. Þegar þú hefur búið til púslið með ferningunum sem eru í réttum litum máttu halda áfram yfir í næstu þraut.
Framleiðandi: Learning Resources
Eiginleikar