Robot Face leikur | A4.is

Robot Face leikur

LER2889

Hver er fyrstur að finna rétta vélmennahöfuðið ! Styrkir þekkingu á litum þar sem þátttakendur leita að rétta vélmennahöfðinu.

Þátttakendur skiptast á að hrista staukinn sem ákveður litinn á vélmennaandlitinu, nefinu, augunum og munninum.
Þátttakendur leita á spilaborðinu að vélmennahöfðinu sem samsvarar lýsingunni.
Sá sem fyrst finnur rétt höfuð fær merki
Sá vinnur sem fyrst fær 5 merki

Inniheldur : spilaborð sem sýnir 120 vélmennahöfuð, stauk, 20 merki og leiðbeiningar

Aldur 4 – 8 ára

Framleiðandi : Learning Resources