
Rittússtafla, rúðustr., A4 stærð, ein tafla
TTSL-MARK
Lýsing
Rittússtafla, rúðustrikuð., A4 stærð, TTS-Group. Lýsing: Tússtafla í A4 stærð, gerð úr endingargóðu plastefni, með 2 sm rúðum á annarri hlið en tafla er auð á hinni hliðinni. Notið töflutússpenna til að skrifa á töfluna. Aldur: 3-11 ára. Námsgreinar: Tungumál, Stærðfræði o.fl. Dreifing: TTS-Group.
Eiginleikar