Nýtt
Risaeðlur á rannsóknarstofunni - Dino Lab
GAL1005131
Lýsing
Spennandi sett fyrir þau sem elska risaeðlur! Hér er hægt að grafa upp risaeðlusteingerving, gera tilraunir með slím, búa til risaeðluspor og uppgötva ýmislegt um þessar skepnur sem urðu útdauðar fyrir milljónum ára en eru alltaf jafnspennandi og skemmtilegar. Hlaut verðlaunin Progressive Preschool Award sem besta STEM (e. Science, technology, engineering & mathematics) árið 2019.
- Fyrir 5 ára og eldri
- 3 skemmtileg verkefni í pakkanum, leikfangahlífðargleraugu, límmiðar o.fl.
- ATH. Inniheldur smáhluti, haldið frá börnum undir 3ja ára
- Framleiðandi: Galt
Eiginleikar