Risaeðlugengið: Leyndarmálið | A4.is

Risaeðlugengið: Leyndarmálið

FOR352037

Grameðlurnar og sagtannarnir ætla saman í sumarfrí og Nanna nashyrningseðla slæst í hópinn. Þau ætla að heimsækja Sölva sem er uppfinningaeðla og býr í helli í fjöllunum í norðri. Þegar þau loksins koma á leiðarenda er afi hvergi sjáanlegur. Er eitthvað dularfullt í gangi í hellinum hans afa? Sögurnar um Risaeðlugengið hafa slegið í gegn hjá íslenskum lesendum. Þær eru krúttlegar, fræðandi og fyndnar og henta ungu áhugafólki um risaeðlur og önnur forsöguleg dýr.


  • Höfundar: Lars Mæhle og Lars Rudebjer
  • Þýðendur: Æsa Guðrún Bjarnadóttir og Sverrir Jakobsson
  • Innbundin
  • Útgáfuár: 2024
  • Útgefandi: Mál og menning
  • Barnabók, barnabækur, 0-5 ára