Risaeðlugengið: Sæskrímslið
FOR349693
Lýsing
Risaeðlugengið lætur sig að sjálfsögðu ekki vanta á risaeðlumótið í dorgveiði en Gauti grameðla er ekkert voðalega spenntur. Það snjóaði í nótt og það er ískalt og hver veit hvaða skelfilegu skepnur geta leynst undir ísnum? Sögurnar um Risaeðlugengið hafa slegið í gegn hjá íslenskum lesendum. Þær eru krúttlegar, fræðandi og fyndnar og henta ungu áhugafólki um risaeðlur og önnur forsöguleg dýr.
- Höfundar: Lars Mæhle og Lars Rudebjer
- Innbundin
- 48 bls.
- Útgáfuár: 2023
- Útgefandi: Mál og menning
- Merki: Barnabók, barnabækur, 0-5 ára