











Retreev SMART límmiðar
RTRS001
Lýsing
Reetrev SMART límmiðarnir láta þig vita í tölvupósti og smáskilaboðum um leið og týndi hluturinn þinn er kominn í leitirnar. Þú getur til dæmis límt þá á fartölvuna, spjaldtölvuna, vegabréfið og símann. Á hverjum límmiða er QR-kóði sem þú skannar og setur síðan inn upplýsingar um þig sem eru dulkóðaðar og öruggar. Ef hluturinn týnist er auðvelt fyrir þann sem hann finnur að skanna QR-kóðann á límmiðanum; þú færð þá strax tilkynningu um að hluturinn sé fundinn og hvar þú getir nálgast hann. Einfaldara getur það ekki orðið!
- 9 límmiðar á spjaldinu
- Fyrir Apple og Android
Framleiðandi: Retreev
Eiginleikar