Tilboð -20%
Retreev SMART merkispjald May The Course Be With You!
RTRG01
Lýsing
Retreev SMART snjallmerkispjaldið hjálpar þér að finna farangurinn þinn fljótt og örugglega ef þess gerist þörf. Notast er við NFC eða QR kóða til að halda utan um persónuupplýsingar þínar sem auðveldar samskiptaleiðir við að endurheimta týndan farangur.
- Litur: May The Course Be With You!
- Einfalt í uppsetningu
- Verndar persónuupplýsingar þínar sem koma ekki fram á spjaldinu sjálfu
- Retreev er tengt Travel Sentry ID og samþætt við yfir 500 flugfélög og 2800 flugvelli
- Enginn áskriftar- eða aukakostnaður
- Engin batterí
- Hannað til að endast, þola meira en 50 kílóa álag og tolla á farangrinum - sama hvað
Uppsetning:
- Virkjaðu merkispjaldið með NFC í snjallsíma eða skannaðu QR kóða með myndavél símans - einnig er hægt að virkja spjaldið á www.retreev.com
- Skráðu þig og settu upp prófíl - bættu við farsímanúmeri og netfangi svo hægt sé að hafa samband við þig
- Festu merkispjaldið á töskuna þína
Framleiðandi: Retreev
Eiginleikar