
Nýtt
Reiðhjólabjalla með batteríum
KIKBB74
Lýsing
Öruggasta reiðhjólabjallan er sú sem heyrist hæst í og þessi bjalla lætur svo sannarlega í sér heyra. Hún er í sílikonhulstri og með fimm mismunandi hljóðstillingum. Batterí fylgja.
- Litur: Svartur
- Stærð: 4,4 x 3,8 x 7,6 cm
- Notar 2 batterí CR2032, fylgja með
- Fimm hljóðstillingar: Bílflauta, reiðhjólaflauta, blístur, munnharpa, lestarflauta
- Framleiðandi: Kikkerland
Eiginleikar