


Regnbogahringir með segli
LER19052
Lýsing
Regnbogahringirnir hjálpa nemendum að átta sig á hornafræði á einfaldan hátt. Stór sýnishorn og hringir úr endingargóðu og litríku efni gefa kennaranum færi á að sýna nemendum tengslin á milli horna og hringa.
- Rétt horn, hvöss horn, lagshorn, frændhorn og gráður
- Segulmagnaðir svo hægt er að festa þá á segulmagnaðar töflur
- Byggir upp vitsmunalega þekkingu svo nemendur skilji eiginleika hornafræðinnar
- Fyrir 8 ára og eldri
Framleiðandi: Learning Resources
Eiginleikar