






RAW skrifborð föst hæð 74 cm., bogaborðplata með hægri eða vinstri boga
CUBVEF4871
Lýsing
RAW skrifborð frá Cube Design í fastri hæð.
Borðplötur með hægri eða vinstri boga. 1 dýpt, 2 staðlaðar lengdir.
RAW skrifborðin með boga eru fáanleg í dýpt:
800/1100 mm með boga.
RAW skrifborðsplöturnar með hægri eða vinstri boga eru fáanlegar í tveimur stöðluðum lengdum:
1800 mm, 2000 mm.
Þrír mismunandi litir í boði á fótasetti: Alugrátt, hvítt og og svart.
Borðin eru í fastri 740 mm hæð.
Alls eru í boði 56 litir á borðplötur í 6 verðflokkum.
Rétthyrndu borðplöturnar með boga eru með 20 gráðu radius á hornum (R20) og með skákanti.
Brúnin er glærlökkuð eða máluð með einum af mörgum litum okkar í Cube Color litapallettunni.
Framleiðandi: Cube Design
Ábyrgð: 5 ár gegn framleiðslugöllum
Komdu til okkar í sýningarsal húsgagna í Skeifunni 17 eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is til að fá nánari upplýsingar og við svörum um hæl.