





Rakatæki WINIX L500
WI1052000102
Lýsing
Öflugt rakatæki fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir sem hentar fyrir rými allt að 50 m².
- 7.5 lítra vatnstankur
- Stafrænn LED-skjár
- Hægt að stilla tíma og ákveðið rakastig
- Innbyggður rakamælir
- Hljóðlaust og orkusparandi
- Stillanlegt „stemningsljós“
- Fyllt á vatnstankinn að ofan
- Auðvelt að þrífa
- Hægt að nota ilmpúða L500
- Með UV-C LED LightCel™ tækni sem hreinsar vatnið og kemur í veg fyrir að sýklar og bakteríur dreifist um rýmið
Framleiðandi: WINIX
Eiginleikar