Rafmagnsskrifborð hægri bogi 3 mótorar, 1600 bogaborð með framlengingu, gráir fætur | A4.is

Tilboð  -40%

Rafmagnsskrifborð hægri bogi 3 mótorar, 1600 bogaborð með framlengingu, gráir fætur

SKRET223LGR160RHV60

Rafhækkanleg borðgrind frá Loctek, 1600 mm bogaborð með 600 mm framlengingarplötu frá EFG. Vönduð borðgrind og með sérstaklega vönduðu stjórntæki með minnisstillingu og áminningu.

Litur á borðplötu: MFC hvít (MV)

ATH. Samsetning er ekki innifalin í verði.

Yfirlit yfir helstu eiginleika:
Rafdrifin skrifborðsgrind.
Þrír mótorar. Lyftigeta 125 kg.
Hæðarstillanlegt 600-1250 mm.
Hækkanlegt hreyfibil er 650 mm.
Hraði hækkunar: 38 mm/s.
Mótorhljóð: Undir 50dB.
Þolir 125 kg með borðplötu.
Mjórri hluti fótanna fer upp.
Litur á grind er grár.

EFG borðplata með hægri boga í stærð 1600/620x1200/800 mm. Framlengingarplata 600x620 mm. Níðsterk MFC plastklæðning með hvítum lit. Beinar brúnir með hvítum ABS kanti.

Ábyrgð: 5 ára ábyrgð á grind gegn framleiðslugöllum, 3 ára ábyrgð á rafmagnshlutum.
5 ára ábyrgð á borðplötu gagnvart framleiðslugöllum.

Komdu til okkar í sýningarsalinn í Skeifunni 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.