

Rafmagnsskrifborð Flow 2 mótorar, 1600x700/600 MDF linoleum charcoal plata m/magaboga, svartir fætur
CUB80SV8816B41661290
Lýsing
Flow skrifborðsgrind með tveimur mótorumþ
Lyftigeta 100 kg.
Einfalt stjórntæki.
Borðplata MDF linoleum charcoal 4166 með charcoal lituðum sveigðum kanti.
Borðplata er með magaboga.
Stærð borðplötu: 1600x700/600 mm.
Ath. að borðið afhendist ósamsett.