

Rafmagnsskrifborð 2 mótorar 1200x800 mm, hvítir fætur
SKRET223W1200BE
Lýsing
Rafhækkanleg borðgrind frá Loctek. Vönduð borðgrind fyrir
beinar borðplötur með sérstaklega vönduðu stjórntæki með minnisstillingu og
áminningu.
ATH. Samsetning er ekki innifalin í verði.
Yfirlit yfir helstu eiginleika:
Rafdrifin skrifborðsgrind.
Tveir mótorar. Lyftigeta 125 kg.
Hæðarstillanlegt 600-1250 mm.
Hækkanlegt hreyfibil er 650 mm.
Hraði hækkunar: 38 mm/s.
Mótorhljóð: Undir 50dB.
Þolir 125 kg með borðplötu.
Mjórri hluti fótanna fer upp.
Litur á grind er hvítur.
EFG borðplata í stærð 1200x800 mm. Níðsterk MFC plastklæðning með beyki viðaráferð.
Beinar brúnir með beykilituðum ABS kanti.
Ábyrgð: 5 ára ábyrgð á grind gegn framleiðslugöllum, 3 ára ábyrgð á
rafmagnshlutum.
5 ára ábyrgð á borðplötu gagnvart framleiðslugöllum.
Komdu til okkar í sýningarsalinn í Skeifunni 17 og fáðu nánari upplýsingar eða
sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar