
Rafhlöður Duracell Optimum AA 4 stk. í pk.
OJ49682
Lýsing
Duracell Optimum rafhlöðurnar eru hannaðar til að endast lengur og vera aflmeiri en hefðbundnar Alkaline rafhlöður. Þær henta því frábærlega í tæki sem eru í mikilli notkun; svo sem leikföng, vasaljós og fjarstýringar. Duracell Optimum koma í góðum, 100% endurvinnanlegum umbúðum sem eru hólfaskiptar svo batteríin þurfa ekki að rúlla lengur í skúffunni í eldhúsinu. Geymslutími ónotaðra Duracell rafhlaða er allt að 10 ár samkvæmt upplýsingum framleiðanda. Árið 1969 var Duracell hluti af Apollo 11 leiðangrinum sem var fyrsti mannaði leiðangurinn sem lenti á tunglinu og Duracell þar með fyrsta batteríið til að komast þangað.
- Tegund: AA
- 4 stk. í pakka
- Geymslutími ef ónotaðar: Allt að 10 ár
- Geymið þar sem börn ná ekki til
- Merki: AA batterí
- Framleiðandi: Duracell Inc.
Eiginleikar