
Rafhlöður Duracell CR 2025 3V Lithium 2 stk. í pk.
OJ374600
Lýsing
Duracell Lithium rafhlöður sem eru með allt að 70% lengri endingartíma en hefðbundar lithíum rafhlöður. Þessar henta fyrir tæki á borð við fjarstýringar fyrir bíla, eyrnarmæla, stafræna hitamæla, fjarstýringar, blóðsykursmæla, eldhúsvogir og fleira. Þær koma í umbúðum sem er nánast ómögulegt að opna nema með skærum og eru einnig húðaðar með beisku bragðefni sem ætti að draga úr hættu á því að einhver vilji stinga þeim upp í sig.
- Tegund: 3V
- 2 stk. í pakka
- Geymið þar sem börn ná ekki til
- Merki: Batterí, coin battery, bitter coating, liþíum
- Framleiðandi: Duracell Inc.
Eiginleikar