
Rafhlöður Duracell 2CR5 6V Lithium 2 stk. í pk.
OJ55138
Lýsing
Duracell Lithium rafhlöður sem eru með langan endingartíma. Þessar henta í stafrænar myndavélar og ýmislegt fleira. Ónotaðar geymast rafhlöðurnar í allt að tíu ár samkvæmt upplýsingum frá framleiðanda.
- Tegund: 3V
- 2 stk. í pakka
- Geymið þar sem börn ná ekki til
- Merki: Batterí, lithíum, liþíum, myndavélabatterí
- Framleiðandi: Duracell Inc.
Eiginleikar