
Rafhlaða Duracell 28L 6V Lithium 1 stk. í pk.
OJ374608
Lýsing
Duracell Lithium rafhlaða sem hentar til dæmis í skynjara, lyklalausar læsingar, reykskynjara, myndavélaflass, vasaljós, búnað fyrir reiðhjól og fleira. Ónotuð geymist rafhlaðan í allt að 10 ár samkvæmt upplýsingum frá framleiðanda.
- Tegund: 6V
- Stærð: 34,5 x 17 mm
- MAh: 1600
- 1 stk. í pakka
- Geymist ónotuð í allt að 10 ár
- Geymið þar sem börn ná ekki til
- Merki: Batterí, lithíum, liþíum
- Framleiðandi: Duracell Inc.
Eiginleikar