Race Wall hljóðvistareining á vegg | A4.is

Race Wall hljóðvistareining á vegg

JHRACEWALL

Race wall frá Decibel by Johanson

Race wall er innblásinn af draumnum um að hanna þína eigin keppnisbraut; ímynd gæða og nákvæmni. Hljóðdreifingarplötur á vegg draga úr bakgrunnshljóði og endurkasti radda. Þær eru einfaldlega settir upp á vegginn með hjálp seguls. Fáanlegt í svörtu, dökkgráu, ljósgráu filti og völdum efnum.

Hönnuður: Cory Grosser
Framleiðandi: Decibel by Johanson
Ábyrgð: 2 ár gegn framleiðslugöllum

Komdu til okkar í sýningarsalinn í Skeifunni 17 til að fá nánari upplýsingar eða sendu okkur línu á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.