Quackage | A4.is

Quackage

TBB055

Quackage – borðspil

Æfir rúmfræði og fín hreyfingar og rökhugsun.

Leikurinn gengur út á það að nýta rýmið sem best í ferðatöskunni og koma sem mestu fyrir á sem bestan hátt.
Inn á milli hluta sem þú notar í ferðalagið finna börnin skrítna hluti eins og kisu, birkitré eða töframannahatt. Þetta gerir leikinn skemmtilegri.
Fjöldi spilara : 2 - 5
Aldur : 4 ára + og 6 ára +
Spilatími : 30 - 40 mín

Framleiðandi: The Brainy Band