Wasgij Destiny 1: The Best Days of Our Lives! | A4.is

Wasgij Destiny 1: The Best Days of Our Lives!

NG551119801821

Teygðu þig í kristalskúluna og kannaðu hvað framtíðin ber í skauti sér. Hvernig verður ástandið á þessum ólíku og uppátækjasömu skólakrökkum þegar þeir hafa fullorðnast? Verða þeir enn versta martröð kennara sinna eða hafa krakkarnir þroskast og orðið að þeim vönduðu fullorðnu einstaklingum sem foreldrar þeirra vonuðust alltaf til að þeir yrðu? Þú kemst að því þegar þú hefur lokið við púslið. Wasgij? eru skemmtileg og öðruvísi púsluspil þar sem kassinn sýnir ekki myndina sem á að púsla heldur eingöngu mynd sem gefur vísbendingu um það sem á að púsla.


  • Fyrir 12 ára og eldri
  • 1000 bitar
  • Stærð: 68 x 49 cm
  • Framleiðandi: Jumbo
  • Fjölskyldupúsl, ráðgátupúsl, vísbendingapúsl