Wasgij Mystery 10: Spring Has Sprung! | A4.is

Wasgij Mystery 10: Spring Has Sprung!

NG551119801825

Enn á ný er komið að því að gera vorhreingerninguna og öll fjölskyldan tekur þátt í að þrífa húsið hátt og lágt. Þar sem allir eru á haus við þrifin finnst pabba kominn tími á að tekið sé verðskuldað hlé og setur drykki á bakka. Hvað gæti mögulega farið úrskeiðis? Þú kemst að því þegar þú hefur lokið við púslið. Wasgij? eru skemmtileg og öðruvísi púsluspil þar sem kassinn sýnir ekki myndina sem á að púsla heldur eingöngu mynd sem gefur vísbendingu um það sem á að púsla.


  • Fyrir 12 ára og eldri
  • 1000 bitar
  • Stærð: 68 x 49 cm
  • Framleiðandi: Jumbo
  • Fjölskyldupúsl, ráðgátupúsl, vísbendingapúsl