Wasgij Destiny 17: Paying the Price! | A4.is

Wasgij Destiny 17: Paying the Price!

NG551119801823

Manstu í þá gömlu góðu daga þegar eldsneyti var ódýrt, það voru færri bílar á götunum og bensínafgreiðslumaðurinn sá um að dæla á bílinn þinn? Sagt er að sumt breytist aldrei en hvað um það sem breytist? Hvernig ætli bensínstöðin sem sýnd er á kassanum líti út í dag? Þú kemst að því þegar þú hefur lokið við púslið. Wasgij? eru skemmtileg og öðruvísi púsluspil þar sem kassinn sýnir ekki myndina sem á að púsla heldur eingöngu mynd sem gefur vísbendingu um það sem á að púsla.


  • Fyrir 12 ára og eldri
  • 1000 bitar
  • Stærð: 68 x 49 cm
  • Framleiðandi: Jumbo
  • Fjölskyldupúsl, ráðgátupúsl, vísbendingapúsl