Wasgij Destiny 14: How Times Have Changed! | A4.is

Wasgij Destiny 14: How Times Have Changed!

NG551119801822

Tískan hefur breyst, auðvitað en hvað annað gæti verið öðruvísi hjá þessum karakterum sem klæðast fötum frá því á sjötta og sjöunda áratugnum? Eru ungu dömurnar enn að dansa í ökklasíðum pilsum og ungu mennirnir að leika sér í rólunum með buxurnar gyrtar upp að handarkrikunum? Þú kemst að því þegar þú hefur lokið við púslið. Wasgij? eru skemmtileg og öðruvísi púsluspil þar sem kassinn sýnir ekki myndina sem á að púsla heldur eingöngu mynd sem gefur vísbendingu um það sem á að púsla.


  • Fyrir 12 ára og eldri
  • 1000 bitar
  • Stærð: 68 x 49 cm
  • Framleiðandi: Jumbo
  • Fjölskyldupúsl, ráðgátupúsl, vísbendingapúsl