Wasgij Destiny 18: Fast Food Frenzy! | A4.is

Wasgij Destiny 18: Fast Food Frenzy!

NG551119801824

Árið er 1958 og á þessum vinsæla breska veitingastað er nóg að gera þar sem fjölskyldur borða saman og vinahópar hafa hist yfir tebolla og kruðeríi. Staðurinn er þekktur fyrir fallegar skreytingar og einkennisklætt starfsfólk en hvernig ætli staðurinn myndi líta út í dag? Myndi þjónustan ganga hraðar fyrir sig og hvernig gætu skreytingarnar hafa breyst? Þú kemst að því þegar þú hefur lokið við púslið. Wasgij? eru skemmtileg og öðruvísi púsluspil þar sem kassinn sýnir ekki myndina sem á að púsla heldur eingöngu mynd sem gefur vísbendingu um það sem á að púsla.


  • Fyrir 12 ára og eldri
  • 1000 bitar
  • Stærð: 68 x 49 cm
  • Framleiðandi: Jumbo
  • Fjölskyldupúsl, ráðgátupúsl, vísbendingapúsl