Wasgij Mystery 13: A Purrrfect Escape! | A4.is

Wasgij Mystery 13: A Purrrfect Escape!

NG551119801827

Njósnarinn hr. Wasgij hefur verið tekinn höndum af erkióvininum og hann er í miklu vandræðum. Hvernig kemst hann því að lenda í hinum lífshættulega leysigeisla? Hvernig getur hann losað sig úr hlekkjunum og brotist út og sloppið? Varla er þetta hans síðasta njósnaför? Þú kemst að því þegar þú hefur lokið við púslið. Wasgij? eru skemmtileg og öðruvísi púsluspil þar sem kassinn sýnir ekki myndina sem á að púsla heldur eingöngu mynd sem gefur vísbendingu um það sem á að púsla.


  • Fyrir 12 ára og eldri
  • 1000 bitar
  • Stærð: 68 x 49 cm
  • Framleiðandi: Jumbo
  • Fjölskyldupúsl, ráðgátupúsl, vísbendingapúsl