
Nýtt
Púsluspil tölustafir 1-10
DJ01809
Lýsing
Þetta skemmtilega Djeco púsl er gert úr viði og inniheldur 20 kubba sem passa í sérstaka ferhyrnda plötu með hólfum. Hver kubbur stendur örlítið upp úr plötunni, þannig að börnin ná auðveldlega utan um kubbana.
Stærð: um 30 × 30 cm
Frábært fyrir börn sem eru að læra tölur og þroska fínhreyfingar á skemmtilegan hátt.
Framleiðandi: Djeco
Eiginleikar