


Tilboð -20%
Púsluspil - risaeðlur x10 tvennur
DJ08263
Lýsing
Hér eru risaeðlur settar saman úr tveimur stórum pörtum hver sem litlir fingur eiga auðvelt með að handleika. Skemmtilegt en einfalt!
- 10 risaeðlur til að púsla saman
- Kemur í góðum kassa sem auðvelt er að taka með á milli staða
- Fyrir 2ja ára og eldri
Framleiðandi: Djeco
Eiginleikar