Púsluspil með dýrum | A4.is

Púsluspil með dýrum

DJ1056

Djeco

Fallegt og vandað trépúsl sem hentar minnstu krílunum vel. Litlir fingur geta sett froskinn, björninn, fílinn, mörgæsina og apann á réttan stað.


  • Efni: Viður
  • Stærð: 22,6 x 22,6 x 2,5 cm
  • Fyrir 12 mánaða og eldri


Framleiðandi: Djeco