Púsluspil með 8 stórum bitum - safarí | A4.is

Púsluspil með 8 stórum bitum - safarí

MDO013722

Melissa & Doug

Hér er farið í safaríferð og kíkt á dýrin í Afríku, m.a. gíraffann, ljónið og fílinn. Bitarnir í púslinu eru stórir svo litlir fingur eiga gott með að grípa um bitana. Svo má leika með dýrin því hver biti er eitt dýr.


  • Fyrir 2ja ára og eldri
  • 8 bitar, stórir svo gott er að grípa um þá
  • Hægt er að leika með dýrin sér – þar sem hver biti í púslinu er eitt dýr
  • Samsvörunarmynd í lit undir hverju stykki
  • Efni: Tré
  • Þjálfar rökhugsun og færni til að leysa vandamál, minnið og einbeitingu og samhæfingu augna og handa


Framleiðandi: Melissa & Doug