Púsluspil - mamman og afkvæmið | A4.is

Púsluspil - mamman og afkvæmið

DJ8157

Skemmtilegt púsluspil fyrir yngstu kynslóðina, þar sem para á saman móður og afkvæmi. Hvert spjald er með 2 bita þar sem móðirin er á öðrum bitanum og á hinum er afkvæmið.


  • Þjálfar rökhugsun og færni til að leysa vandamál, minnið og einbeitingu
  • Stærð á pakkningu: 18 x 12 x 6 cm
  • Fyrir 2ja ára og eldri


Framleiðandi: Djeco