





Tilboð -20%
Púsluspil 45 bita - klæddu bangsafjölskylduna
MDO13770
Lýsing
Bangsafjölskyldan er komin á fætur en þarf að klæða sig í föt. Getur þú hjálpað þeim að klæða sig? Það er líka spurning hvort þau séu til dæmis kát eða leið og hvort þau vilji vera í buxum eða pilsi en þú mátt alveg ráða þessu öllu!
- Fyrir 3ja ára og eldri
- 45 bitar
- Þjálfar rökhugsun og færni til að leysa vandamál, minnið og einbeitingu og samhæfingu augna og handa
Framleiðandi: Melissa & Doug
Eiginleikar