




Tilboð -20%
Púsluspil 3 x 49 bitar - Bluey
RAV056859
Lýsing
Bluey skemmtir sér ásamt vinum og ættingjum og lendir ávallt í einhverjum ævintýrum. Ravensburger var stofnað árið 1883 og hefur æ síðan verið leiðandi í framleiðslu á skemmtilegum og vönduðum púsluspilum fyrir fólk á öllum aldri. Að púsla þroskar fínhreyfingar, þolinmæði og sköpunargleði barna.
- Fyrir 5 ára og eldri
- 3 púsluspil í pakka, hvert með 49 bitum
- Stærð á kassa: 28 x 19 x 4 cm
- Stærð á samsettu púsluspili: 18 x 18 cm
- Vottun: FSC-Mix, úr FSC-vottuðu og endurunnu efni úr sjálfbærri skógrækt
- Framleiðandi: Ravensburger
Eiginleikar