Púsluspil 3 x 49 bitar - Bluey | A4.is

Tilboð  -20%

Púsluspil 3 x 49 bitar - Bluey

RAV056859

Bluey skemmtir sér ásamt vinum og ættingjum og lendir ávallt í einhverjum ævintýrum. Ravensburger var stofnað árið 1883 og hefur æ síðan verið leiðandi í framleiðslu á skemmtilegum og vönduðum púsluspilum fyrir fólk á öllum aldri. Að púsla þroskar fínhreyfingar, þolinmæði og sköpunargleði barna.


  • Fyrir 5 ára og eldri
  • 3 púsluspil í pakka, hvert með 49 bitum
  • Stærð á kassa: 28 x 19 x 4 cm
  • Stærð á samsettu púsluspili: 18 x 18 cm
  • Vottun: FSC-Mix, úr FSC-vottuðu og endurunnu efni úr sjálfbærri skógrækt
  • Framleiðandi: Ravensburger