


Tilboð -20%
Púsluspil 24 bita - refir í leik
DJ07285
Lýsing
Uppáhaldsárstími rebba litla er veturinn og hann skemmtir sér vel í snjónum. Stórir bitar gera litlum fingrum auðvelt að setja þá á sína staði.
- 24 bitar
- Stærð: 42 x 30 cm
- Efni: Pappi
- Fyrir 3ja ára og eldri
Framleiðandi: Djeco
Eiginleikar