Púsluspil 24 bita - refir í leik | A4.is

Púsluspil 24 bita - refir í leik

DJ07285

Uppáhaldsárstími rebba litla er veturinn og hann skemmtir sér vel í snjónum. Stórir bitar gera litlum fingrum auðvelt að setja þá á sína staði.


  • 24 bitar
  • Stærð: 42 x 30 cm
  • Efni: Pappi
  • Fyrir 3ja ára og eldri


Framleiðandi: Djeco